Gullkorn

Sönn kímni sprettur ekki úr höfðinu heldur hjartanu.  Hún er ekki lítilsvirðing, kjarni hennar er ást.  Hún snýst ekki um hlátur  heldur um kyrrt bros sem liggur mun dýpra.  Thomas Carlyle.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Úfff Ester, þettar er allt of flokið fyrir mig einfaldan.

Sigfús Sigurþórsson., 27.5.2007 kl. 20:43

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þetta snýst um að láta sér þykja vænt um samferðafólkið, kærleikurinn gefur lífinu svo mikið gildi.

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.5.2007 kl. 23:05

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég hugsa oft um það þegar gert var góðlátlegt grín að náunganum í denn, það var svo mikil væntumþykja falin í því.  Sakna þess oft hve nálgunin í dag er oft öðruvísi en þá.

Vilborg Traustadóttir, 27.5.2007 kl. 23:24

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, tek undir með Vilborgu, " þú ert nú meiri asninn" sögðum við oft heima en það var velmeint.  Gami tíminn verður alltaf betri og betri.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.5.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband