Frsluflokkur: Nytsemi jurta

Kornsra. (Bistorta vivipara)

kornsuraJurtin gefur hlfarh (hrrar) og styrkir, hn er v g vi blingum og niurgangi. Hgt er a ba til seyi r rtinni, sem drekka skal hlfan bolla af senn, 4 sinnum dag. Af dufti rtarinnar skal taka eina teskei, risvar dag me vatni ea mysu. Gott er a sldra duftinu opin illa lyktandi vessafull sr. a dregur r blingum skurum. S fr jurtarinnar urrka er t.d. hgt a sja a mjlk, er sejandi og ekki svo lk bghveit, sem er af srutt eins og kornsran. r rtinni m lita svar, ef hn er soin me jrnoxi, sem fst sumstaar hrlendist t.d. Reykjanesi.

Kornsran er mjg algeng slensk jurt vex mlendi, mrum og fjallamelum svo eitthva s nefnt. Hn finnst fr lglendi upp 1150 m h fjllunum. Hstu fundarstair eru 1290 m Steinrsfelli Esjufjllum, 1240 m Staargangnafjalli Trllaskaga, og 1220 m hl Litlahnjks Svarfaardal og Kirkjufjalli vi Hrgrdal.

Mynd af www.halldorv.com Eftir Halldr K. Valdimarsson


Heimilisnjli, fardagakl. (Rumex longifolius)

njliNjlinn gefur ekjandihimnu h, dregur saman og styrkir, er trefjarkt og auveldar hgir, leysir upp ykka vessa, hreinsar bli og er gott rotvarnarefni. Njla m v nota vi niurgangi, blstt, gulu, harlfi, lifrarblgu, bjg, kla og tbrotum, skyrbjgi og holdsveiki.

Af blunum njum (kllu fardagakl) m ba til seyi til lkninga en er drukkinn 1 tebolli risvar dag. r seyi essu er gott a vo alls konar tbrot hrundi.

Ef fri er urrka og bi til seyi r v a taka 2 matskeiar senn 4 sinnum dag.

Af dufti rtarinnar a nota svo sem 1 teskei riggja tma fresti. Af seyi rtarinnar er hreinsunarmeal bi eftirfarandi htt:

250 - 500 gr af rtarseyinu, 20 gr. Fnt salt, leyst upp volgu seyinu. Teki inn fastandi maga.

Smyrsli vi kla og tbrotum er gert eftirfarandi htt. 100 gr. Rtarduft, 20 gr. Af fngerum brennisteini, 200 gr. salta smjr. Brtt og hnoa vel saman.

Bl og rt jurtarinnar, soin me vatni og kalinslfati gefa gulan lit vi litun og verur liturinn enn fallegri ef garninu er dft gamalt vag. Best er a taka smskorin bl 4 - 6 hnefa, 40 gr. af kalinslfati, 500 gr. Vatn og 250 gr. Af vagi og sja me v sem a lita.

Bl njlans er mjg hollt klmeti spur og grauta, ekki einungis fyrir sem eru hraustir og heilbrigir, heldur einnig fyrir veika sem ola illa annan mat.


Aalblber (Vaccinium myrtillus)

AalblberBer, bl og rt essarar jurtar, kla, mynda himnu og varna rotnun. au eru v g vi niurgangi, kldu og skyrbjgi, lka til a urrka upp vessa slmum srum. Blin a taka jni, en berin snemma september, egar au eru fullvaxin. Af seyi r berjum og blum skal taka tvr matskeiar senn annan hvern klukkutma. Dufti sem bi er til af rtinni er gott a str sr me drepi. r berjunum m ba til mauk, me eim mti a merja au og blanda au san me sykri ea hunangi og geyma. 1 matskei af mauki essu, blanda me 1 pela af vatni er gott a gefa sjklingi sem er veikur af pest, vi orsta og hita. Ef berin eru marin og sett jrnlt og san sett vi yl, srna au og vera a svrtum legi sem gefur ga hlfarh (hrur) skinn. Ef au eru lka sett kalsumslfat og soin, lita au ln og ull fjlubltt ea rstrautt ef eins er fari me blin lita au gult.

Blarfi (Polygonum aviculare)

BlarfiJurt essi styrkir og dregur saman, hn er v g gegn niurgangi, lystarleysi og blleysi. Tekin er ein teskei 4 sinnum slarhing. Frin er hgt a nota til manneldis en au eru lk bghveitigrjnum.

Beitilyng (Calluna vulgaris)

beitilyngJurtin er g furjurt fyrir sauf og verur mjg stft og bragrmm vi urrkun. Me henni m lita skinn me lslfati, mrar rauu, kalinslfati ea kalsumsd. Vi suu verur liturinn fallega kaffibrn. jtr segir a leggi maur beitilyngi rm ea annarstaar innanhss komi sur ms ea rottur hsi.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband