Frsluflokkur: Hrfi

Bora hollt!

Slveig Eirksdttir Himneskri hollustu sendi mr essa grein sem mig langar a mila til ykkar.

g er me hugmynd fyrir ykkur sem vilji auka grnmetis og vaxtaneyslu einfaldan htt. g er hr me 4 vikna plan fyrir ykkur:

Vika 1
Byrji daginn me litlu vatnsglasi (svona 150 ml) og endurtaki san 2svar yfir daginn.
etta er allt og sumt sem i geri fyrstu vikuna, EN svo a etta s ekki flki skiptir mli a gera etta alltaf

Vika 2
egar i eru bin a skella ykkur vatnsglasinu, fi ykkur vxt/grnmeti ea vaxta/grnan sjeik. etta er lttur og hreinsandi morgunmatur. Ef i eru enn svng endilega bori ykkar vanalega morgunmat, reynslan snir a me tmanum vill kroppurinn lttari morgunmat.

vaxtasjeik:

b vatn
1 b frosin ea fersk ber, t.d. hindber, blber, jaraber
1 banani (ea annar vxtur)

Allt sett blandara og blanda ar til silkimjkt


Grnn sjeik:

1 b vatn
2 vnar lkur af spnati* (100g)
avocado ea 1 banani
1-2 dl ferskt ea frosi mang

Allt sett blandara og blanda ar til silkimjkt


Vika 3
Bora 1 salatskammt daglega, gott er a byrja hverja mlt salatskammti og ef borar salat undan matnum rvar meltinguna og borar minna

Grnt og gott salat

poki klettasalat*
50 g spnat*
1/8 agrka, skorin sk strimla
gulrt, skorin unna strimla
1 tmatur btum
10 hlfslurrkair kirsuberjatmatar fr LaSelva
10 lfur, t.d. fr LaSelva
1 msk strnusafi
2 msk lfu og ea hrola* ea 2 msk strnu lfuola fr LaSelva
2 msk furuhnetur* sem bi er a leggja bleyti 10-15 mn

Setji furuhneturnar bleyti og skeri niur grnmeti og setji skl, helli vatninu af furuhnetunum og setji r t og endi a helli olunni yfir
- Ef a er afgangur af salatinu er frbrt a setja a blandara daginn eftir me sm vatni og einum banana og eru i komin me morgunsjeikinn


Vika 4
͠viku 4 tlum vi a bta vi grnu melti. Vi hldum inni grna salatinu og btum essu vi. Grna salati getur veri hdeginu og etta um kvldi ea eins og ykkur hentar. Grnt melti passar me llum mat, er t.d. frbrt me grilli og alls konar kjt og fiskirttum. nmskeiinu hj mr er etta venjulega senujfurinn..... etta getur veri agrkusalat, marinera brokkol, blmklssalat og margt fleira. Hr erum vi a skera niur grnmeti og ferskar kryddjurtir og setja sm marineringu ofan og lta standa um 10 mn. a er upplagt a byrja a ba etta melti til svo a fi a standa svo lti. Mr finnst grna melti vera srstaklega vinslt hj kllum og krkkum ?

Brokkol melti

brokkolhfu, skori ltil blm
2 msk lfrn grn lfuola t.d. fr LaSelva
krbtur, skorinn sneiar og san hver snei tvennt
paprika, skori litla ferninga
2 vorlaukar, skori sk bita
1 msk smtt saxaur ferskur krander ea steinselja ea basil.

Helli lfuolunni yfir brokkoli, skeri restina af grnmetinu niur og setji allt skl

Ssan

b hnetusmjr*
safinn r 1 appelsnu
safinn r 1 lime
2 hvtlauksrif
2-3 dlur*
1-2 msk hrola* ea lfrn lfuola
1 msk rifin fersk engiferrt
1 msk tamarissa*
sm chilli ea cayenne pipar

Allt sett blandara og hellt yfir salati ea bori fram sr


Lifandi brau

g bora ekki mat sem er eldaur en get baka brau me v a setja a urrkofn. a tekur alveg slarhring a baka braui, au eru srlega girnileg.

Mali 1 bolla af hrfrjum urrum blandara (ea kaffikvrn)
bleiti t 1 bolla af hrfrjum (hgt a nota nnur tbleitt fr me til tilbreytinga (en urfa a vera smger)

Blandi matvinnsluvl:
1 bolli vatn
1 str laukur, saxaur
3 sellerstilkar, saxair
2 hvtlauksrif, mealstr
2 tmatar (ef vill)
1 teskei kmenfr
1 teskei koranderfr
1 teskei sjvarsalt
eitthva til a sta a me, t.d. 2 - 4 dlur ea agave srp


g lt hrfrin liggja bleyti a hluta og a hluta mala g au deigi. Deigi a vera lmkennt en ekki urrt.

Breii deigi me spaa t pltur, r urrkofni ea arar pltur. Skipti niur ferninga af eirri str sem ska er. M urrka eins lengi og ska er, hvort sem a a vera mjkt eins og brau ea stkkt eins og kex, braui geymist lengur sskp.


Spru-drykkur

3/4 lter sprusafi (Rejuvelac)
5 dl frosin berjablanda, ea hindber, ea t.d. frosin rifs og slber
2 mtsk hunang

allt sett blender
Njti!

Ath. sprusafinn bragast lkt og mysa

Kornsafi

kornsafanum (rejuvelac ensku) sem er prteinrkur er venju miki magn af aspergillus og lactabacillus mjlkursrugerlum sem eru nausynlegir fyrir meltinguna. Einnig er safinn rkur af b,c,e vtamnum og enzmum. essi drykkur hjlpar okkur a brjta niur erfi mekl s.s. fitu og sterkju.

a sem arf til er :

Glerkrukka

Grisja (ea gmul bleyja)

Teygja

Korn - heilt hveitikorn og heilt rgkorn (bestur rangur nst me lfrnt rktuu korni)

Vatn

1. 2/3 bolli hveitikorn og 1/3 bolli rgkorn eru vegin og lg bleyti ca. 12 klst.

2. San er korni lti spra 2 slarhringa:

SPRUN: Korni er skola og sett krukku sem er loka me grisku og teygju. Krukkunni er halla svo a allt vatni leki r henni. etta er endurteki 2 x dag 2 slarhringa ea ar til litlu sprurnar sem koma t r frkorninu eru jafn langar og korni sjlft.

3. Nna eru kornsprurnar settar krukku me rmlega helmingi meira vatni. Krukkunni er loka me grisju og teygju. Krukkan er ltin standa eldhsborinu 2 slarhring.

4. Vkvanum - Kornsafanum er hellt fr og hann settur flsku ea knnu og geymdur sskp. Hann geymist u..b. vikur - 10 daga.

5. Hgt er a nota smu kornspirurnar 2x vibt og er vkvinn seinni skiptunum ltinn standa 1 slarhring eldhsborinu.

6. egar hellt er af korninu fyrsta skipti er gott a lta njan umgang af korni bleyti til a vihalda framleislunni.

ennan drykk er gott a drekka fastandi maga. Einnig er etta upplagur drykkur ca. klukkustund fyrir mat til ahjlpa til vi meltinguna. Eins og fyrr sagi er konsafinn sttfullur af enzymun en au ku vera leyndamli baki vi eilfa sku.


Matur er mannsins megin

Ef maur fer a hugleia a af alvru hva best er a lta ofan sig, liggur beinast vi a neyta aeins matar sem er ekki soinn. Vi suuna glatast nringarefni og ensm sem eru lkamanum nausynleg, lkaminn kallar lka eftir nringaefnum, ekki kalorum. eir sem hafa sni sr a hrfi komast a v a smtt og smtt minnkar magn matar sem lkaminn arf til a vihalda orku sinni. Einnig er a annig a meltingarfrin urfa a mynda slmh til a ola inntku heitra rtta og drykkja, sem aftur hefur au hrif a meltingarvegurinn erfiara me a vinna r funni au nringarefni sem er lkamanum nausynleg.

Upphalds hrfi mitt essa dagana er pest sem g mauka r slurrkuum tmtum, ferskum tmtum, hvtlauk, dlum og gulrfum. g bora etta me avocado sem g sker tvennt og vti r ferskum limesafa. a er gott a raspa niur gulrtur me essu, nota spnat ea eitthva anna grnt grnmeti.

g drekk hvern dag ekki minna en 1,5 lter af stofuheitu vatni, en a getur veri tilbreyting a raspa t a ferska engiferrt og brk af appelsnu og sta a me agave srpi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband