Nei viđ Icesave

Íslendingar bćta ekki ímynd sína međ ţví ađ taka á sig skuldir einkabanka. Erlendir fjölmiđlar fagna framgöngu Íslendinga í ađ bjóđa fjármálageiranum birginn og líta á baráttu Íslendinga sem fyrirmynd í ţeirri baráttu sem nú er hafin í Evrópu vegna skuldakrísunnar. Virtustu fjármálablöđ heims, Financial Times og Wall Street Journal verja málstađ íslendinga.

Íslendingar hafa einstakt tćkifćri til ţess ađ mótmćla ţessum óréttmćtu kröfum ríkisstjórnarinnar ađ viđ berum ólögbundnar skuldir einkafyrirtćkis. Almenningur í evrópu lítur til okkar međ von um réttlćti, segjum nei viđ Icesave.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband