Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Til minningar um Mju stkran vinnuflaga sem lst gr.

g er gull og gersemi
geimsteinn elskurkur
g er djsn og drmti
Drottni sjlfum lkur

Slvi Helgason


G pskagjf fr frnku minni

brandur_ingimundarson_6.2.1863

Klara Andrsdttir, sendi mr essa mynd af langafa mnum Brandi Ingimundarsyni. Brandur langafi var fddur Eyvindarhlaskn, Rang. 6. febrar 1863 ea 100 rum undan mr. Hann lst 73 ra ann 16. okter 1936. ri 1890 giftist hann langmmu minni Gurn Jnsdttur fdd Kltatjarnarskn, Gull. 19. janar 1858 og lst ann 20. gst 1899, hn lst aeins 41 rs og lt eftir sig 5 lifandi brn en tv hfu au misst.
Ingimundur afi minn var fddur 9. gst 1889 og var v aeins eins rs gamall egar mir hans d.
Brandur langafi minn urfti a lta ll brnin fr s fstur, en hann giftist aftur ann 10.08.1902, Jhnnu Jnsdttur (1858 1960)
au ttu saman 4 brn, eitt eirra d aeins rs gamallt. etta flk mitt hlt vel saman hpinn og var g svo lnsm a kynnast eim sku minni.


Ltill drengur ljs og glaur

essi brn, au eru borganleg. g 3 strka, essi minnsti 8 ra var a spyrja mig hvort g elskai hann ea ann elsta meira. g sagi honum a egar maur vri mamma elskai maur ll brnin sn jafn miki. Honum fannst etta skrti, v auvita tti g a elska hann mest, en j mmmur eru svo gar svo a gat staist. Svo spuri hann miju brur sinn, hvort heldur a mamma elski mig ea ig meira. S stri sagi a a vri bara ekki spurning, "auvita elskai hn mig mest".

S stutti gat ekki anna en flissa yfir v hva s stri vissi lti essum heimi um mmmur.LoL


Fyrsta sri.

Hann litli minn er 8 ra, svo bjartur og fagur sndum. Hann hefur alltaf veri me afbrigum varkr og gtt vel a hvar hann stgur niur fti. g ttai mig ekki v fyrr en fyrradag a hann hefur aldrei fengi sr. Hann hringdi mig var staddur sundlauginni Mos me sktunum. Hann sagi mr a hann hefi gengi rsklega og rann sleipu og fkk skur mjalegginn. a urfti a sauma 3 spor. Bli hafi fossa niur og hann tk essu eins og hetja, enginn grtur ea hemjulti. Lknirinn sem saumai hann gaf honum 10 einkunn, en a ku vera hstu einkunn sem barni hefur veri gefi vi svona astur. verlaun fkk hann 3 vatnsblrur og nammi.

egar vi svo mttu hj sktunum morgun, bei hans mttkusveit, brnin sem eru me honum nmskeiinu komu a fagna hetjunni, essum sterka og stra strk sem stendur af sr byltur heimsins. au spuru kr hvort hann fyndi miki til, hvort etta hefi ekki veri rosalega vont, hvort a vri lagi me hann og hvort au mttu ekki bera pinkla hans, v dag var fari tilegu. egar au komu a blhurinni kallai einn upp hum rmi! "ertu me barnablstl Bjarki", fannst a greinilega ekki hfa hinni svlu hetju a ferast um barnablstl.

essi umra kom upp um daginn hj Bjarka, hann vildi htta a nota stlinn "Vri orinn svo str" g me murlegum umtlum mnum fkk hann til a endurskoa mli. "Er ekki gott a sj t r blnum egar situr stlnum", j a fannst honum og stllinn hlt velli.

N er spurningin hva verur egar hann kemur heim r tilegunni.

Svart hvta hetjan mn... hvernig ertu lit?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband