Gullkorn

Skap kemur okkur flestum í vandræði, það sem viðheldur vandræðunum er stolt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Stolt, frekja , yfirgangur og sannleikurinn og fl.              Gullkorn,Ester þú ert gull af manneskju að vera

Georg Eiður Arnarson, 28.5.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er svo heppin að vera búin að temja sjálfri mér það að viðurkenna þegar ég hef rangt fyrir mér, hvort sem það er í litlum eða stórum málum og ég er stolt af því. Svona kennir lífið manni ýmislegt og maður verður betri.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 15:03

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Lífið er of stutt til þess að eyða því í leiðindi en það getur verið erfitt að brjóta odd af oflæti sínu, en eftir á þá sjáum við að það er eina leiðin. 

Georg ég er bara gullkorna safnari, nokkurskonar gullgrafari ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 28.5.2007 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband