Færsluflokkur: Bloggar
6.3.2008 | 23:51
Það eru óstaðfestar fréttir að það séu líka til þrjóskugen

![]() |
Hamingjan er arfgeng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 05:18
Snjóléttasta svæði landsins
Það eru mörg ár síðan þessi vegakafli lokaðist vegna snjóa, stundum gerist það vegna vatnavaxta. Það er ekki víst að fólk hafi gætt að sér og hugað að veðri áður en það lagði í hann.
Það er ekki langt á milli lands og Eyja þegar komið er undir Eyjafjöllin, og man ég eftir þvi þegar ég bjó þar hjá foreldrum mínum að fólk hafi komið niður að bænum okkar og spurt um veginn til Vestmannaeyja.
![]() |
Suðurlandsvegur ófær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.3.2008 | 21:46
Er ekki hissa
![]() |
Hafði mök við dömureiðhjól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.2.2008 | 19:35
Út um græna grundu á RUV
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
7.2.2008 | 21:03
Ár síðan ég byrjaði að blogga á mogga blogginu
Ég byrjaði að blogga 6.2.2007 og byrjaði að birta gullkornin 29.3.2007. Ég hef haft mjög gaman af því að lít hérna inn en tíminn sem ég hef er lítill, sérstaklega eftir að ég byrjaði í skólanum í sumar. Ég birti líka svolítið af ljóðunum mínum fyrst á blogginu og skrifaði um þjóðtrú. Kannski tek ég upp á þessu þegar ég klára skólann, en það ætti að vera um næstu jól ef allt gengur að óskum.
Mig langar að þakka ykkur góðu bloggvinir fyrir skemmtilega viðkynningu, það eru bloggin ykkar sem gera moggabloggið svo skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.1.2008 | 19:42
Flugvöllurinn á að vera í Keflavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
19.1.2008 | 20:29
Hvíl í friði
Það var mjög vel gert að leysa Fischer undan því oki að vera fangi og bjóða honum griðland hér á landi og vænti ég þess að hann fái að hvíla í friði í íslenskri foldu.
En vissulega er þetta ákvörðun sem hans nánasti aðstandandi tekur.
![]() |
Fischer hvíli í íslenskri mold |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.1.2008 | 16:08
Lifðu lífinu eins og þú eigir bara þennan eina dag eftir
![]() |
Ástþór kærir Þórunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.1.2008 | 19:12
Lífsgæði vs. samanburður
Ef maður er temur sér það að miða sig við aðra sem standa verr en maður sjálfur, þá hefur maður það hlutfallslega gott. Þessi aðferðafræði segir ekkert um hin sönnu lífsgildi eða hvort einstaklingur hefur höndlað hamingjuna. Samt er þetta sú gildra sem flestir falla í og nota sem hækju í gegnum lífið.
![]() |
Drykkjusiðir Íslendinga orðnir meinlausari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.1.2008 | 19:19
Eru íslendingar ekki lengur gjaldgengir til framboðs öryggisráðs sameinuðuþjóðanna?
Þetta er sennilega vendipunktur sem hefur áhrif á afstöðu þjóðanna þegar í kjörklefann er komið. Vissulega kemur þessi niðurstaða ekki á óvart þeim sem gagnrýt hafa kvótakerfið í áraraðir.
![]() |
Álit mannréttindanefndar ekki þjóðréttarlega bindandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Við eigum að nota Keflavíkurflugvöll og laga aðstæðuna á Sandskeiði fyrir einkaflug. Það er fínt hátæknisjúkrahús í Reykjanesbæ sem er sjálfsagt að nýta betur eins og að taka á móti bráðatifellum sem kæmu með flugi utan af landi.
Mikil gróska er á "vellinum" þar er m.a. rekinn skóli sem nýtist allri landsbyggðinni, fínt að fljúga til Keflavíkur hvaðan sem er af landinu og keyra svo stutta stund í háskólaþorpið eða á sjúkrahúsið.
Vegasamgöngur til Reykjavíkur eru að verða mjög góðar, ekki nema 40 mínúta akstur til Höfuðborgarinna. Það er ástæðulaust að setja flugvöll niður þar sem stöðugvandræða er von vegna veðurs.
Flugvöllur í svona miklu þéttbýli eins og í Reykjavík er varasamur og spurning hvenær við þurfum að horfast í augu við stórslys vegna hans.