Gullkorn.

Vinur þinn er þér allt. Hann er akur sálar þinnar, þar sem samúð þinni er sáð og gleði þín uppskorin. Hann er brauð þitt og arineldur. Þú kemur til hans svangur í leit að friði. Þegar vinur þinn talar, þá andmælir þú honum óttalaust eða ert honum samþykkur af heilum hug. Og þegar hann þegir skiljið þið hvor annan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Virkilega fallegt,  orð að sönnu

Guðrún Birna (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 19:44

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Einmitt þetta að þegja saman, það er kúnst og þegar þú hefur náð því með einhverjum nánum þér þá er þetta fullkomið.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.9.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband