Gullkorn!

Ef erfiðleikarir eru þér ofviða er þér ætlað að deila þeim með öðrum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þessi gengur ekki á trillu maður verður einfaldlega að bíta á jaxlin því ekki er kaup fyrir 2 menn.

Georg Eiður Arnarson, 3.4.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

þetta gullkorn er svo satt, segir allt um það hvernig maður á að deila með öðrum jafnt góðu sem illu

Ásdís Sigurðardóttir, 3.4.2007 kl. 22:32

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Georg það er ekki gott að heyra, það felst mikið öryggi í því á sjó að róa með öðrum, vildi að ég gæti breytt þessu fyrir þig.  Ásdís, ég held mikið upp á þetta gullkorn, sum er einfaldlega of erfitt að bera einn og það að deila með þeim sem maður treystir gerir hlutina léttari og líka fáum við annað sjónarhorn sem skapar víðsýni og fær mann til að hugsa hlutina upp á nýtt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 4.4.2007 kl. 04:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband