Færsluflokkur: Hugleiðsla
8.9.2007 | 22:21
Gullkorn
Þar sem kærleikurinn ríkir hefur guðdómurinn komið við sögur. Gefðu ástinni tækifæri í lífi þínu.
8.9.2007 | 12:24
Gullkorn.
7.9.2007 | 02:42
Gullkorn.
6.9.2007 | 03:57
Gullkorn
Ef þú leitar viskunnar, þá vertu við því búinn, að þú verðir að augabragði og margir muni hæða þig og segja: Þarna er hann þá kominn og er nú orðinn heimspekingur Hvaðan kemur honum þessi þóttarsvipur?
Epiktetos
6.9.2007 | 03:11
Gullkorn
5.9.2007 | 08:42
Gullkorn
4.9.2007 | 10:55
Gullkorn
Því meir sem við elskum okkur sjálf og meðtökum lífið umhverfis okkur með kærleika, opnum huga og af öllu hjarta, þess fegurra verður allt umhverfi okkar. Svo lengi sem lítil börn eru látin þjást, ríkir enginn kærleikur í heiminum.( ISADORA DUNCAN )
3.9.2007 | 01:08
Gullkorn
Kærleikurinn er ávallt skapandi, aldrei eyðandi. Í honum felst eina von mannsins. ( LEO BUSCAGLIA)
2.9.2007 | 04:07
Gullkorn
1.9.2007 | 05:58