Færsluflokkur: Hugleiðsla
18.9.2007 | 02:26
Gullkorn
Vertu þakklátur fyrir það sem þú hefur, en ekki óánægður með það sem þú hefur ekki.
17.9.2007 | 04:29
Gullkorn
Kærleikur hjálpar þér að líta framhjá göllum annarra og finna gersemina sem býr í hjörtum þeirra.
16.9.2007 | 20:56
Gullkorn
Í hjarta þínu finnst sérstakur staður sem aðeins Guð getur fyllt.
16.9.2007 | 20:54
Gullkorn
Breiddu út faðminn og taktu utan um einhvern sem þú elskar, það gerir ykkur báðum gott.
14.9.2007 | 02:36
Gullkorn
Sá er sæll sem sínu unir.
13.9.2007 | 00:16
Gullkorn
Kærleikurinn hjálpar þér að líta fram hjá göllum annarra og finna gersemina sem býr í hjörtum þeirra..
12.9.2007 | 23:58
Gullkorn
Sá sem biður um lengra líf
en löngum var talið hófi næst,
þykir mér haldinn hugar-glöpum,
heimska vekur upp slíka bæn.
Því árin fylla sín forðabúr
fremur af þraut en yndi;
gleðin hopar við ævinnar mundangs-mark.
Sófókles (495-406 f.Kr.), Ödípús í Kólonos 1211-1220 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
12.9.2007 | 00:39
Gullkorn
Láttu ekki daginn líða án þess að gera eitthvað til þess að láta drauma þína rætast.
10.9.2007 | 20:19
Gullkorn
Þakklæti er dýrmæt gjöf sem ætti að gefa óspart.
9.9.2007 | 20:43
Gullkorn
Þekking er safn staðreynda. Viska er vitneskja um hvernig hægt er að nýta þekkinguna