Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Frelsið felst i þvi að vera þú sjálf/ur.

Gullkorn

Slæmu stundirnar eru til þess að kenna okkur að meta betur þær góðu.

Gullkorn

Kærleikurinn er fræ gleðinnar.

Gullkorn

Ástin er ljósberi lífsins.


Gullkorn

Við erum aðeins það sem við viljum vera.


Gullkorn

Líkaminn er musteri sálarinnar og ber því að meðhöndla af virðingu.

Gullkorn

Þó mannsævin sé stutt varir kærleikurinn að eilífðu.


Gullkorn

Þó þú elskir ekki þann sem elskar þig þýðir það ekki að hann/hún sé ekki elsku verður.

Gullkorn

Gættu að hvers þú óskar þér, því hugsanir þínar eru upphaf alls er verður.

Gullkorn

Þó lífið sé dýrkeypt, þá fylgir því þrátt fyrir allt frí ferð í kringum sólina.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband