Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Sannleikurinn mun gera ykkur frjálsa

Gullkorn

Allt sem framkvæmt er, á upphaf í  huga manns.

Gullkorn

Það sem er gull hjá einum er öðrum einskis virði.


Gullkorn

Ég skynja sumt, sé sumt og skil sumt, en tel mig hafa fullann skilning á öllu.


Gullkorn

Við upplifum sömu hlutina á mismunandi hátt eftir okkar eigin líðan.

Gullkorn

Ég segi alltaf sannleikann eins mikið og ég þori, og ég þori alltaf meira eftir því sem ég eldist..


Gullkorn

Ég lofa ekki meiru en ég kemst upp með að svíkja.


Gullkorn

Breyttu ótta þínum í drifkraft.


Gullkorn

Leitaðu að því sem eykur þroska þinn.


Gullkorn

Leitaðu svara við spurningum þínum og fljótlega leita aðrir svara hjá þér.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband