Færsluflokkur: Hugleiðsla
25.2.2008 | 17:42
Gullkorn
Í dag er tækifærið sem gærdagurinn felur og morgundagurinn lofar.
23.2.2008 | 21:31
Gullkorn
Vertu trú/r sjálfum þér, því ekki er hægt að vera svo öllum líki.
23.2.2008 | 21:30
Gullkorn
Ástin hefur engin landamæri, kraftur sem allir sjá og heyra.
23.2.2008 | 21:30
Gullkorn
Blómin eru óður til lífsins.
23.2.2008 | 21:28
Gullkorn
Söngur fuglanna er opinberun fegurðar náttúrunnar.
23.2.2008 | 21:27
Gullkorn
Jafnvel ríkasti maður heims er fátækur vanti kærleikann í lífi hans.
18.2.2008 | 22:25
Gullkorn
Markið er ekki reist til þess að skyttan missi þess, frekar en nokkuð er illt í heimi í sjálfu sér.
17.2.2008 | 00:53
Gullkorn
Ástin er rafmagnið í lífinu, en hjónabandið rafmagnsreikningurinn.
16.2.2008 | 00:36
Gullkorn
Kærleikurinn er kristall hugans.
15.2.2008 | 08:14
Gullkorn
Vináttan er virði gulls á jörð.