Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Í dag er tækifærið sem gærdagurinn felur og morgundagurinn lofar.

Gullkorn

Vertu trú/r sjálfum þér, því ekki er hægt að vera svo öllum líki.


Gullkorn

Ástin hefur engin landamæri, kraftur sem allir sjá og heyra.


Gullkorn

Blómin eru óður til lífsins.


Gullkorn

Söngur fuglanna er opinberun fegurðar náttúrunnar.

Gullkorn

Jafnvel ríkasti maður heims er fátækur vanti kærleikann í lífi hans.


Gullkorn

Markið er ekki reist til þess að skyttan missi þess, frekar en nokkuð er illt í heimi í sjálfu sér.

Gullkorn

Ástin er rafmagnið í lífinu, en hjónabandið rafmagnsreikningurinn.


Gullkorn

Kærleikurinn er kristall hugans.

Gullkorn

Vináttan er virði gulls á jörð.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband