Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Það hefur fundist skýring á því hvað hrjáir þá sem eru með lausa skrúfu.  Þeir finna ekki sína innri ró.

Höfundur ókunnur.


Gullkorn

Einbeittur hugur og þjálfuð hönd skapa einstaka hluti.


Gullkorn

Þú getur ekki glatað því sem þú hefur gefið öðrum.

Gullkorn

Þó tækifæri glatist koma önnur ný í kjölfarið.

Gullkorn

Við öðlumst frið þegar væntingunum líkur.

Gullkorn

Ástin kveikir ljós sem varir að eilífu.

Gullkorn

Enginn er eins og leiðirnar margar að markinu.


Gullkorn

Yfirburðir okkar felast ekki í því að sigra aðra, heldur að sameinast öðrum.


Gullkorn

Sérhver sál hefur sína töfra og sín takmörk.

Gullkorn

Allir þurfa að eiga sér markmið til að stefna á.

Samvinna í fjölskyldu eflir okkur en valdabarátta skapar vandamál.

Gleðstu yfir því sem þér er trúað fyrir.

Allir þurfa svigrúm til að njóta sín.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband