Færsluflokkur: Hugleiðsla
6.3.2008 | 23:24
Gullkorn
Það hefur fundist skýring á því hvað hrjáir þá sem eru með lausa skrúfu. Þeir finna ekki sína innri ró.
Höfundur ókunnur.
6.3.2008 | 19:16
Gullkorn
Einbeittur hugur og þjálfuð hönd skapa einstaka hluti.
5.3.2008 | 20:42
Gullkorn
Þú getur ekki glatað því sem þú hefur gefið öðrum.
4.3.2008 | 18:58
Gullkorn
Þó tækifæri glatist koma önnur ný í kjölfarið.
4.3.2008 | 18:56
Gullkorn
Við öðlumst frið þegar væntingunum líkur.
3.3.2008 | 05:10
Gullkorn
Ástin kveikir ljós sem varir að eilífu.
2.3.2008 | 13:28
Gullkorn
Enginn er eins og leiðirnar margar að markinu.
1.3.2008 | 21:40
Gullkorn
Yfirburðir okkar felast ekki í því að sigra aðra, heldur að sameinast öðrum.
1.3.2008 | 18:21
Gullkorn
Sérhver sál hefur sína töfra og sín takmörk.
29.2.2008 | 00:56
Gullkorn
Allir þurfa að eiga sér markmið til að stefna á.
Samvinna í fjölskyldu eflir okkur en valdabarátta skapar vandamál.
Gleðstu yfir því sem þér er trúað fyrir.
Allir þurfa svigrúm til að njóta sín.