Gullkorn

Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alltaf að telja upp að 10 áður en maður lætur flakka. Sögð orð verða ekki tekin til baka. Kær kveðja til þín.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já satt er það.

Vilborg Traustadóttir, 20.8.2007 kl. 21:15

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir gullkornið.

Svava frá Strandbergi , 21.8.2007 kl. 21:55

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þú hefur sérstakt lag á að koma með góð gullkorn, finna góða hugsun og koma henni á framfæri.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.8.2007 kl. 22:17

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Enn stundum þarf maður bara að láta vaða og hlusta svo á skammir.

Georg Eiður Arnarson, 21.8.2007 kl. 22:45

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Hæ hæ, takk fyrir innlitið öll sömul þið eruð langflottust.

Það er svo margt ritað af speki og gaman að finna eitthvað sem höfðar til manns og fær mann til að staldra við í erli dagsins og hugleiða.  En aftur er það alkunna að betra er að segja öðrum til en að fara eftir því sjálfur. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.8.2007 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband