Undantekningar.

Fréttir snúast of á tíðum um hluti sem eru neikvæðir og segja frá miklum mannlegum brestum.  Ég þekki enga sem ekki nota bílbelti, bæði fyrir sig sjálfa og börnin sín.  Fólk notar barnabílstóla og belti til að vernda öryggi barna sinna, annað en þessi bílstjóri í Hafnarfirði. Í svona tilfellum hlítur að vera um meiri vanrækslu að ræða og barnaverndaryfirvöld eru sett í máli og fylgja því eftir með úttekt á stöðu viðkomandi barns. 

Það á að skikka svona uppalendur til að fara á námskeið í ábyrgri framkomu gagnvart börnum sínum.


mbl.is Sýndi vítavert gáleysi með barn í bifreiðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Veistu, ég spái oft í þetta.  Sama fólkið á svon kannski rándýran hund og hann fer á námskeið og fólkið með en börnin?? þetta reddast !!!

Ásdís Sigurðardóttir, 24.7.2007 kl. 13:41

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

já það er ótrúlegt að fólk skuli ekki festa börnin sín, ég sá um daginn konu sitja með ungt barn í framsætinu, ég varð svo reið að mig langaði mest til að elta bílinn og lesa aðeins yfir henni, fannst hún vera með alltof dýrmætan "stuðpúða"

Huld S. Ringsted, 24.7.2007 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband