3.5.2007 | 16:35
Tilfinningar
Sorgin í hjartanu situr
sækir á depurð og leiði.
Sál mín verður svo bitur
sársauki innan meiði.
Vorið sem vonir oft gefur
vekur ugg að lífið svíki
Sjúkdómur sem ekkert tefur
sækjir á þó engum líki.
Mannlegur máttur er lítill
margs er að spyrja.
Manstu er mætti okkur trítill!
Mér finnst lífið rétt að byrja.
Hvernig get ég hendur þínar varið,
háð mér þér varnarstríð?
Senn okkar stundir, allt farið
sannalega elska þig alla tíð.
Flokkur: Ljóð | Breytt 4.5.2007 kl. 00:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- Áhugavert, verður þá Jóhanna bæði forseti og forsætisráðherra...
- Myntuplöntur til sölu úr heimaræktun
- Bann við sölu á myntu, hvítlauki, steinselju og fl. jurtum!!!!
- "Fjölræði" og orðskrípi í lögum!
- Látið ekki ósanngjarna umfjöllun eyðileggja fyrir þjóðinni
- Ólafur Ragnar Grímsson er minn forseti, vona að hann bjóði si...
- Icesave samningurinn er hætta við fullveldi þjóðarinnar.
- Ísland á hraðleið til Kommúnisma
- Nei við Icesave
- Það þarf að fara fram ítarleg skoðun á framgöngu fjármálaráðh...
- Sagan er ekki öll sögð varðandi heildarskuldir sem falla á rí...
- Starfsgreinasambandið hvetur til sundrungar meðal félagsmanna...
- Almenningur fær kaldar kveðjur frá Alþingismönnum!
- Opið bréf til Jóhönnu og Steingríms vegna sprengigossins í Ey...
- Hvar er gott að fara með hóp af fólki að borða fyrir austan f...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Agný
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Brynjar Svansson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eva Margrét Einarsdóttir
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Ferðamálafélag Ölfuss
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Georg Eiður Arnarson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón H Finnbogason
- Guðný Einarsdóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heiða Björg Scheving
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herra Limran
- Huld S. Ringsted
- Jóna Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- OM
- Ólafur fannberg
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn E. Sigurðarson
- Sunna Dóra Möller
- Svava frá Strandbergi
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þórarinn Eldjárn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En fallegt og tilfinningaríkt ljóð Ester. Vona að allt sé í lagi hjá þér og þínum
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.5.2007 kl. 18:37
Gangi þér vel.
Vilborg Traustadóttir, 3.5.2007 kl. 22:12
Takk fyrir ljóðið Ester. Veit um ljúfa og fallega tónlist sem nærir, full af fallegum tilfinningum, hún er í tónlistarspilaranum mínum.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 22:39
Takk fyrir kæru bloggvinkonur, ég á veika móður og var ekki sátt við þær fréttir sem við fengum í dag. En vonin er sterk og maður verður að treysta á það besta.
Ester Sveinbjarnardóttir, 3.5.2007 kl. 23:28
gott ljóð
Ólafur fannberg, 3.5.2007 kl. 23:50
Georg Eiður Arnarson, 4.5.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.