Önuglyndi

Þó lundin súrni linnulaust
leggst sem mara á vitin.

Lítið hef á láni traust
ljót og veðurbitin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir öll þessi skemmtilegu ljóð  Þessi vísa er skemmtilega súr að það bítur ekkert veður á mér lengur

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Takk Anna, það er gott að vera súr annað slagið, það kennir manni að njóta betur góðu daganna, annars er þetta svona meira grín er alvara

Ester Sveinbjarnardóttir, 21.3.2007 kl. 06:47

3 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 21.3.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband