Veður vont

Sumir dagar sleni haldnir
sveipaðir drunga og þreytu.
Ruddi með roki baldnir,
raka og aftaka bleytu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Á klárlega við um daginn, en bíddu við, er eitthvað slen í gangi hjá þér Ester?

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 19:35

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já ég veit að það er óvenjulegt!  En svo bregðast krosstré sem önnur tré

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.3.2007 kl. 19:46

3 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitskvitt í rigningu og roki

Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 19:53

4 Smámynd: Ólafur fannberg

og takk fyrir kaffið um daginn hehehe

Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 19:53

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Snjórinn er þó að hverfa.

Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 20:07

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ester líttu á björtu hliðarnar, þær eru til dæmis,,, segi það síðar.

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 20:25

7 identicon

Þessi vísa á afskaplega vel við veðrið hér fyrir norðan þessa stundina - hér eru bara tóm leiðindi með láréttri rigningu að hætti sunnlenskra 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 20:52

8 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það er leitt að heyra Anna, stundum eins og síast veðrið inn í vitundina, en þá er oft gott að fara í góðan göngutúr eða í sund ;)  En auðvitað er þetta mest í nösunum á manni, ekkert alvöru þuglyndi í gangi þó hann sé drungalegur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.3.2007 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband