Svifrik

Febrúar sólskin færir hlýju

freklega þá að svífur,

svifryk með sóti og klýju,

sem nagladekk upp rífur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Síur mættu setja á nef,

sem að gætu stoppað það.

Þeim sem vantar vinnu gef,

vonir sem að bragð er að.

        Eygló Markúsdóttir

 

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.3.2007 kl. 12:51

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Svifryks annars armæðu,

ekki er slæmt að íhuga.

Björn og Villi virðast nú,

væta upp helstu klígjuna.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.3.2007 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband