Klósigar

Ef klósigar (þung ský) eru yfir Eyjafjallajökli og sást úr Landeyjum og sólarlag verður rautt að kvöld, þá verður norðaustan þurrkur daginn eftir fyrir utan Markafljót.  En að vetri til verður þetta fyrir gaddi og skafrenningi ef snjór er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þetta er sunnlenska, veit ekki hversu víða það er notað, en í Ragnárvallasýslu alla vegana.  Sjálfasgt á undanhaldi úr málinu eins og svo margt annað.

Ester Sveinbjarnardóttir, 19.2.2007 kl. 08:03

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Eyjafjallajökull kemur sterkur inn hjá sjómönnum td,veitir okkur skjól í naustanátt en bætir í vind í austanátt.Eyjamenn þekkja þó flestir jökkulinn fyrst og fremst fyrir það að þaðan koma fyrstu geislar sólarinnar flesta morgna ársins.Verkefni ljóð um jökkulinn,ef þú getur?kv.Gea.

Georg Eiður Arnarson, 20.2.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband