Færsluflokkur: Þjóðtrú og veður
25.12.2007 | 12:17
Þorláksmessa
Þjóðtrú og veður | Breytt 17.12.2007 kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2007 | 00:15
Sólstöður
Í stjörnufræði eru sólstöður skilgreindar sem það augnablik þegar miðbaugslengd sólar er 90° eða 270°. Lengdin reiknast frá vorpunkti og munar litlu á þessari skilgreiningu og þeirri sem fyrr var gefin.
Þjóðtrú og veður | Breytt s.d. kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.8.2007 | 18:00
Hundadagar enda
Þjóðtrú og veður | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.5.2007 | 17:54
Veðrið á Íslandi
Ef maður er ekki ánægður með veðrið þarf maður bara að bíða smá. Í dag er búið að vera sýnishorn af því besta. Eða hvað finnst ykkur?
19.4.2007 | 16:18
Þegar frýs saman sumar og vetur!
Þá verður sumarið betra undir bú. Það er ekki í þeirri merkingu að sumarið verði hlýrra en önnur sumur. Þegar sumar og vetur frýs saman þá fer nýgræðingurinn seinna af stað og er til staðar þegar ærnar bera á vorinn. Ærnar elta svo nýgræðinginn upp eftir fjallinu og ná þannig næringa besta grasinu langt fram á sumar. Nytin úr þeim verður feitari og meiri allt sumarið, en bændur nýttu hana, gerðu úr henni skyr og smjör sem var geymt til vetrar. Nú verða lömbin feitari og stærri þegar þeim er slagtað að hausti.
Þjóðtrú og veður | Breytt 23.4.2007 kl. 03:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2007 | 04:49
Jónsmessa
Á Jónsmessu ef viðrar vott,
við því flestir kvíða,
þá mun verða þeygi gott
að þurrka heyin víða.
(Þeygi er þerrivindur eða vindur sem þurrkar)
Þjóðtrú og veður | Breytt s.d. kl. 04:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2007 | 04:43
Pálsmessa 25. janúar
á helga Pálus messu,
mun þá verða mjög gott ár
maður upp frá þessu.
26.2.2007 | 04:41
Kyndilmessa 2. febrúar
á sjálfa kyndilmessu,
frosta og snjóa máttu mest
maður vænta úr þessu.
18.2.2007 | 20:18
Klósigar
Þjóðtrú og veður | Breytt 19.2.2007 kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.2.2007 | 19:44
Netjuþykkni eða Maríutjása
Ef það er netjuþykkni eða maríutjása á þétt á himni þá rignir innan sólarhrings. Það ringdi þó fyrr ef skýin eru mikil og þétt á lofti.