Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Hugsa orð þín og herm þau síðan, safna þér fróðleik og svara svo. (úr Sírabók)


Gullkorn

Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók)


Gullkorn

Orðin eru til alls fyrst og áform er undanfari allra verka. (úr Sírabók)


Gullkorn.

Margt veit víðförull maður, og viturlegar eru reynds manns ræður. (úr Sírabók)


Gullkorn.

Fánýtir eru draumar, fyrirboðar og spár, hjarta þínu vitrast það er þú vonar. (úr Sírabók)


Gullkorn.

Hræsna þú eigi fyrir mönnum og haf gát á vörum þínum. (úr Sírabók)


Gullkorn.

Vin skaltu reyna, viljir þú vin eiga, og ver eigi of bráður að treysta honum. (úr Sírabók)


Gullkorn

Vanmettu aldrei mátt fyrirgefningarinnar.

Gullkorn.

Hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera.

Gullkorn.

Bjartsýni á ekki að gera þig blindan á vandamálin heldur hjálpa þér að finna lausnina

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband