Færsluflokkur: Hugleiðsla
23.8.2007 | 17:48
Gullkorn
Hugsa orð þín og herm þau síðan, safna þér fróðleik og svara svo. (úr Sírabók)
20.8.2007 | 20:42
Gullkorn
Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók)
19.8.2007 | 19:13
Gullkorn
Orðin eru til alls fyrst og áform er undanfari allra verka. (úr Sírabók)
18.8.2007 | 23:10
Gullkorn.
Margt veit víðförull maður, og viturlegar eru reynds manns ræður. (úr Sírabók)
18.8.2007 | 23:09
Gullkorn.
Fánýtir eru draumar, fyrirboðar og spár, hjarta þínu vitrast það er þú vonar. (úr Sírabók)
18.8.2007 | 23:06
Gullkorn.
Hræsna þú eigi fyrir mönnum og haf gát á vörum þínum. (úr Sírabók)
15.8.2007 | 01:16
Gullkorn.
Vin skaltu reyna, viljir þú vin eiga, og ver eigi of bráður að treysta honum. (úr Sírabók)
Hugleiðsla | Breytt 18.8.2007 kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.8.2007 | 09:35
Gullkorn
13.8.2007 | 01:47
Gullkorn.
13.8.2007 | 01:46