Færsluflokkur: Hugleiðsla
21.10.2007 | 22:00
Gullkorn
Engin leið er löng í samfylgd vinar. (Japanskt spakmæli)
21.10.2007 | 21:55
Gullkorn
Sá sem veitir mannkyninu fegurð er mikill velgerðarmaður þess. Sá sem veitir því speki er meiri velgerðarmaður þess. En sá sem veitir því hlátur er mestur velgerðarmaður þess. ( úr Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórðarson.)
16.10.2007 | 21:15
Gullkorn
16.10.2007 | 21:14
Gullkorn
16.10.2007 | 21:13
Gullkorn
16.10.2007 | 21:12
Gullkorn
Ef þú ert ekki ánægður með það sem þú hefur, því skyldir þú vera sælli með meira. |
12.10.2007 | 23:43
Gullkorn
Svarið sem þú leitar að er innra með þér. Svörin við spurningum lífsins eru einnig innra með þér.
12.10.2007 | 23:42
Gullkorn
Hvað þú gerir við líf þitt er undir þér sjálfum komið.
12.10.2007 | 23:42
Gullkorn
Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
Eg veit einn
að aldrei deyr:
dómur um dauðan hvern. (hávamál)
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
Eg veit einn
að aldrei deyr:
dómur um dauðan hvern. (hávamál)
12.10.2007 | 23:41
Gullkorn
Í öllu, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur, þá hugsaðu um endirinn.