Færsluflokkur: Hugleiðsla
28.10.2007 | 19:48
Gullkorn
Ef þú vilt bæta lið þitt, bættu sjálfan þig.
28.10.2007 | 19:46
Gullkorn
... að lykilinn að frelsinu sé menntun, og þá ekki endilega menntun á háskólastigi heldur góð menntun sem veitir sjálfstraust og þekkingu til að koma augu á valkosti og þor til að velja á milli þeirra. (Guðlaugar Teitsdóttur, skólastjóra Einholtsskóla)
28.10.2007 | 19:45
Gullkorn
Gefðu þér svo mikinn tíma til að þroska sjálfa þig að þú hafir engan tíma til að gagnrýna aðra.
28.10.2007 | 19:45
Gullkorn
Enginn hluti lífsins er án náms.
28.10.2007 | 19:44
Gullkorn
Vinátta er eins og vín, hún batnar með árunum. |
28.10.2007 | 19:43
Gullkorn
Mestu fjársjóðirnir eru þeir sem augað nemur ekki en hjartað finnur
22.10.2007 | 20:32
Gullkorn
Þar sem gleði ríkir, þar eru englar!
21.10.2007 | 22:03
Gullkorn
Annað slagið skaltu horfa á eitthvað sem er ekki gert af manna höndum: fjall, stjörnu, bugðóttan læk. Þú munt öðlast visku og þolinmæði en öllu framar fullvissu um að þú ert ekki einn í þessum heimi.
-Sidney Lovett (úr bókinni "Lögmál andans" eftir Dan Millman)
-Sidney Lovett (úr bókinni "Lögmál andans" eftir Dan Millman)
21.10.2007 | 22:02
Gullkorn
Auga fyrir auga mun aðeins gera heiminn blindann. (Mahatma Ghandi).
21.10.2007 | 22:01
Gullkorn
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur. (Úr laginu Viðrar vel til loftárása með Sigur Rós)