Færsluflokkur: Hugleiðsla
7.11.2007 | 19:01
Gullkorn
Allt, allt sem ég skil, skil ég aðeins fyrir elsku. (Leo Tolstoy)
6.11.2007 | 00:11
Gullkorn
Enginn óttast það sem hann hefur séð vaxa. (Afrískt spakmæli)
5.11.2007 | 23:20
Gullkorn
Þessi veröld er brú, gangið hana, en reisið yður ekki bústað á henni. (Jesú Kristur)
4.11.2007 | 11:02
Gullkorn
Vilt þú kynnast guði? Lærðu fyrst að þekkja sjálfan þig. (Philokalia)
3.11.2007 | 20:20
Gullkorn
Ást er upplifun af ástandi sem brýst fram innra með okkur. (Yogi Amrit Desai).
3.11.2007 | 20:19
Gullkorn
Þegar við elskum aðra verðum við sjálf fyrir áhrifum ástarinnar, frekar en þeir sem við elskum. (Yogi Amrit Desai).
3.11.2007 | 20:15
Gullkorn
Að sýna fordæmi er ekki besta leiðin til að hafa áhrif á aðra, það er eina leiðin. (Albert Einstein)
31.10.2007 | 20:03
Gullkorn
Sú ákvörðun að eignast barn er sú ákvörðun, að eilífu gangi hjarta þitt utan líkama þíns.
31.10.2007 | 20:02
Gullkorn
Það besta sem þú eyðir í barnið þitt er tími! (Arnold Glasow).
31.10.2007 | 20:02
Gullkorn
Hamingja er sæla sálar sem á hið óskiljanlega. Hún er ylurinn frá hjarta sem hefur öðlast ró.