Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Allt, allt sem ég skil, skil ég aðeins fyrir elsku. (Leo Tolstoy)

Gullkorn

Enginn óttast það sem hann hefur séð vaxa. (Afrískt spakmæli)

Gullkorn

Þessi veröld er brú, gangið hana, en reisið yður ekki bústað á henni. (Jesú Kristur)

Gullkorn

Vilt þú kynnast guði? Lærðu fyrst að þekkja sjálfan þig. (Philokalia)

Gullkorn

Ást er upplifun af ástandi sem brýst fram innra með okkur. (Yogi Amrit Desai).

Gullkorn

Þegar við elskum aðra verðum við sjálf fyrir áhrifum ástarinnar, frekar en þeir sem við elskum. (Yogi Amrit Desai).

Gullkorn

Að sýna fordæmi er ekki besta leiðin til að hafa áhrif á aðra, það er eina leiðin. (Albert Einstein)

Gullkorn

Sú ákvörðun að eignast barn er sú ákvörðun, að eilífu gangi hjarta þitt utan líkama þíns.

Gullkorn

Það besta sem þú eyðir í barnið þitt er tími!  (Arnold Glasow).

Gullkorn

Hamingja er sæla sálar sem á hið óskiljanlega.  Hún er ylurinn frá hjarta sem hefur öðlast ró.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband