Færsluflokkur: Hugleiðsla
8.10.2007 | 07:54
Gullkorn
Margt veit víðförull maður, og viturlegar eru reynds manns ræður. (úr Sírabók).
7.10.2007 | 14:36
Gullkorn
Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók).
7.10.2007 | 14:34
Gullkorn
Orðin eru til alls fyrst og áform er undanfari allra verka. (úr Sírabók).
7.10.2007 | 14:34
Gullkorn
Guð er lifandi andi og lifandi andi er í manninum, því er sérhver maður brot af guði.
7.10.2007 | 14:33
Gullkorn
Veitum frelsi en setjum mörk.
3.10.2007 | 00:18
Gullkorn
Margur óttinn stafar af þreytu og einmannakennd.
3.10.2007 | 00:17
Gullkorn
Stældu hugann svo hann verði þér vörn í hretviðrum lífsins.
1.10.2007 | 03:17
Gullkorn
Haltu frið við Guð - hvernig svo sem hú skynjar hann-hver sem iðja þín er og væntingar í erli lífsinns: vertu sáttur við sjálfan þig.
30.9.2007 | 19:28
Gullkorn
Ræktaðu ástina, því þrátt fyrir þurrk og kulda er hún fjölær eins og grasið.
29.9.2007 | 00:11
Gullkorn á Mikjálsmessu (engladagur)
Temdu þér rósemi í dagsins önn og mundu friðinn, sem getur ríkt í þögninni. |