Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Margt veit víðförull maður, og viturlegar eru reynds manns ræður. (úr Sírabók).

Gullkorn

Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók).

Gullkorn

Orðin eru til alls fyrst og áform er undanfari allra verka. (úr Sírabók).

Gullkorn

Guð er lifandi andi og lifandi andi er í manninum, því er sérhver maður brot af guði.

Gullkorn

Veitum frelsi en setjum mörk.

Gullkorn

Margur óttinn stafar af þreytu og einmannakennd.

Gullkorn

Stældu hugann svo hann verði þér vörn í hretviðrum lífsins.

Gullkorn

Haltu frið við Guð - hvernig svo sem hú skynjar hann-hver sem iðja þín er og væntingar í erli lífsinns: vertu sáttur við sjálfan þig.

Gullkorn

Ræktaðu ástina, því þrátt fyrir þurrk og kulda er hún fjölær eins og grasið.

Gullkorn á Mikjálsmessu (engladagur)

Temdu þér rósemi í dagsins önn og mundu friðinn, sem getur ríkt í þögninni.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband