Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Gráttu ekki við sólarlag, því tárin byrgja þér fegurð stjarnanna.

Gullkorn

Þegar komið er í mark sér maður ekki eftir mæðu og erfiði ferðarinnar. (Aristóteles).

Gullkorn

Hvort sem þú telur þig geta það eða ekki, þá hefur þú alltaf rétt fyrir þér. (Henry Ford).

Gullkorn

Hamingjusamur einstaklingur býr ekki við ákveðnar aðstæður heldur að ákveðinni afstöðu.

Gullkorn

Hvort sem þú telur þig geta það eða ekki, þá hefur þú alltaf rétt fyrir þér. (Henry Ford).

Gullkorn

Eina fulvissan sem við höfum er að allt mun breytast. (Gary Hamel).

Gullkorn

Einn maður sem trúir býr yfir sama afli og níu sem einungis eru áhugasamir. (John Stuart Mill).

Gullkorn.

Margur gerir ráð fyrir þeim degi sem aldrei kemur.

Gullkorn

Fögur kona hrífur augað, göfug kona heillar hjartað. Hinn fyrrnefnda er gimsteinn, sú síðartalda fjársjóður. (Napoleon).

Gullkorn

Allt sem angrar okkur í fari annara getur leitt til betri skilnings á okkur sjálfum.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband