6.8.2008 | 19:39
Gullkorn í ljóði
Oft til baka hugur horfir
hvar sem atvik fleygja mér,
nýja árið nýjar vonir
og nýja gleði færi þær.
G. K. Jónatansson
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.8.2008 | 01:33
Gullkorn
Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun.
Mahatma Gandhi
5.8.2008 | 00:14
Gullkorn
Nirfillinn gerir engum gott, en er samt sjálfum sér verstur.
Públús Sýrus
Hugleiðsla | Breytt 2.8.2008 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 22:24
Ljóð með gullkornum
Satt og logið sitt er hvað
sönnu er best að trúa.
En hvernig á að þekkja það,
þegar flestir ljúga.
Páll Ólafsson.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 21:41
Gullkorn
Seneka
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.8.2008 | 09:25
Gullkorn
Seneka
1.8.2008 | 23:36