10.8.2008 | 12:27
Gullkorn
Ef hamingjan lokar einum dyrum opnast aðrar; en oft horfum við svo lengi á lokuðu dyrnar að við sjáum ekki þær er standa okkur opnar.
Helen Keller.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2008 | 12:27
Gullkorn í ljóði
Sæt er heit og saklaus ást,
sárt er hana að dylja;
eins og það er sælt að sjást,
sárt er líka að skilja
Páll Ólafsson.
Ljóð | Breytt 7.8.2008 kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2008 | 19:18
Gullkorn
Johannes Fibiger
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2008 | 19:18
Gullkorn í ljóði
Heiðurs bind þér blómaveig,
blysin yndis kveiktu.
Lífsins mynda úrval eig,
öðru í vindinn feyktu.
Ljóð | Breytt 7.8.2008 kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 22:53
Gullkorn
Reynslan kennir okkur að ástin er ekki fólgin í því að horfa hvort á annað heldur í sömu átt.
Antoine de Saint Exupery.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.8.2008 | 22:44
Gullkorn í ljóði
Lífssins kljáður vefur vófst
viljans ráði unninn.
Minn var, áður æfin hófst,
örlagaþráður spunninn.
Emil Petersen
Ljóð | Breytt 7.8.2008 kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 02:01
Gullkorn
Þegar trúboðarnir komu áttum við landið og þeir biblíuna. Þeir kenndu okkur að biðjast fyrir með lokuð augun. Þegar við opnuðum þau aftur áttu þeir landið og við biblíuna.
Jomo Kenyatta.Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)