16.8.2008 | 23:21
Gullkorn
Við skulum hafa það hugfast að harmleikur lífsins liggur ekki í því að við náum ekki markmiðum okkar. Harmleikur er að hafa ekkert til að stefna að
Benjamin Mays
16.8.2008 | 07:42
Gullkorn
Giftu þig ekki til fjár. Það er ódýrara að taka bankalán.
Skoskt orðtak.
15.8.2008 | 23:34
Gullkorn
Ógift kona óskar sér öllu framar manns. Er hún hefur eignast hann óskar hún alls annars.
Enskt orðtak.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.8.2008 | 19:07
Gullkorn
Það er ekki málið að finna stúlku, sem manni langar að hátta hjá ... hitt er málið að finna stúlku, sem mann langar að fara á fætur með.
Jens Locher.
13.8.2008 | 15:57
Gullkorn
Betra er að hafa elskað, og misst en að hafa aldrei elskað.
Crabbe.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2008 | 19:20
Gullkorn
Ég segi sannleikann, þó ekki að því marki er ég gjarnan vildi, heldur eins mikið og ég þori - og ég þori alltaf meira eftir því sem ég eldist.
Montaigne.
11.8.2008 | 22:38
Gullkorn
Þegar að því kemur að öll sund virðast lokuð og baráttuþrekið gjörsamlega á þrotum skulum við samt ekki gefast upp því það er einmitt þá sem allt mun snúast til betri vegar.
Harriet Beecer Stowe.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)