Gullkorn

Við skulum hafa það hugfast að harmleikur lífsins liggur ekki í því að við náum ekki markmiðum okkar. Harmleikur er að hafa ekkert til að stefna að

Benjamin Mays


Gullkorn

Giftu þig ekki til fjár. Það er ódýrara að taka bankalán.

Skoskt orðtak.


Gullkorn

Ógift kona óskar sér öllu framar manns. Er hún hefur eignast hann óskar hún alls annars.

Enskt orðtak.


Gullkorn

Það er ekki málið að finna stúlku, sem manni langar að hátta hjá ... hitt er málið að finna stúlku, sem mann langar að fara á fætur með.

Jens Locher.


Gullkorn

Betra er að hafa elskað, og misst en að hafa aldrei elskað.

Crabbe.


Gullkorn

Ég segi sannleikann, þó ekki að því marki er ég gjarnan vildi, heldur eins mikið og ég þori - og ég þori alltaf meira eftir því sem ég eldist.

Montaigne.


Gullkorn

Þegar að því kemur að öll sund virðast lokuð og baráttuþrekið gjörsamlega á þrotum skulum við samt ekki gefast upp því það er einmitt þá sem allt mun snúast til betri vegar.

Harriet Beecer Stowe.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband