13.8.2008 | 15:57
Gullkorn
Betra er að hafa elskað, og misst en að hafa aldrei elskað.
Crabbe.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2008 | 19:20
Gullkorn
Ég segi sannleikann, þó ekki að því marki er ég gjarnan vildi, heldur eins mikið og ég þori - og ég þori alltaf meira eftir því sem ég eldist.
Montaigne.
11.8.2008 | 22:38
Gullkorn
Þegar að því kemur að öll sund virðast lokuð og baráttuþrekið gjörsamlega á þrotum skulum við samt ekki gefast upp því það er einmitt þá sem allt mun snúast til betri vegar.
Harriet Beecer Stowe.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2008 | 12:27
Gullkorn
Ef hamingjan lokar einum dyrum opnast aðrar; en oft horfum við svo lengi á lokuðu dyrnar að við sjáum ekki þær er standa okkur opnar.
Helen Keller.
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2008 | 12:27
Gullkorn í ljóði
Sæt er heit og saklaus ást,
sárt er hana að dylja;
eins og það er sælt að sjást,
sárt er líka að skilja
Páll Ólafsson.
Ljóð | Breytt 7.8.2008 kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2008 | 19:18
Gullkorn
Johannes Fibiger
Hugleiðsla | Breytt 7.8.2008 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2008 | 19:18
Gullkorn í ljóði
Heiðurs bind þér blómaveig,
blysin yndis kveiktu.
Lífsins mynda úrval eig,
öðru í vindinn feyktu.
Ljóð | Breytt 7.8.2008 kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)