3.10.2007 | 00:18
Gullkorn
Margur óttinn stafar af þreytu og einmannakennd.
3.10.2007 | 00:17
Gullkorn
Stældu hugann svo hann verði þér vörn í hretviðrum lífsins.
1.10.2007 | 03:17
Gullkorn
Haltu frið við Guð - hvernig svo sem hú skynjar hann-hver sem iðja þín er og væntingar í erli lífsinns: vertu sáttur við sjálfan þig.
30.9.2007 | 19:28
Gullkorn
Ræktaðu ástina, því þrátt fyrir þurrk og kulda er hún fjölær eins og grasið.
29.9.2007 | 00:11
Gullkorn á Mikjálsmessu (engladagur)
Temdu þér rósemi í dagsins önn og mundu friðinn, sem getur ríkt í þögninni. |
28.9.2007 | 00:01
Gullkorn
Framfarir heimsins hafa komið bæði frá brosi hagsældarinnar og tárum mótlætisins.
27.9.2007 | 21:23
Gullkorn
Það er aðeins þeim gott að vita framtíð sína sem hafa þolinmæði, trú og visku til að nota vitneskju sína á jákvæðan hátt.