Gullkorn

Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
Eg veit einn
að aldrei deyr:
dómur um dauðan hvern. (hávamál)

Gullkorn

Í öllu, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur, þá hugsaðu um endirinn.

Gullkorn

Margt veit víðförull maður, og viturlegar eru reynds manns ræður. (úr Sírabók).

Gullkorn

Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók).

Gullkorn

Orðin eru til alls fyrst og áform er undanfari allra verka. (úr Sírabók).

Gullkorn

Guð er lifandi andi og lifandi andi er í manninum, því er sérhver maður brot af guði.

Gullkorn

Veitum frelsi en setjum mörk.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband