12.10.2007 | 23:42
Gullkorn
Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
Eg veit einn
að aldrei deyr:
dómur um dauðan hvern. (hávamál)
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
Eg veit einn
að aldrei deyr:
dómur um dauðan hvern. (hávamál)
12.10.2007 | 23:41
Gullkorn
Í öllu, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur, þá hugsaðu um endirinn.
8.10.2007 | 07:54
Gullkorn
Margt veit víðförull maður, og viturlegar eru reynds manns ræður. (úr Sírabók).
7.10.2007 | 14:36
Gullkorn
Reiði að ósekju hlýtur refsingu, því að æði hennar leiðir til falls. (úr Sírabók).
7.10.2007 | 14:34
Gullkorn
Orðin eru til alls fyrst og áform er undanfari allra verka. (úr Sírabók).
7.10.2007 | 14:34
Gullkorn
Guð er lifandi andi og lifandi andi er í manninum, því er sérhver maður brot af guði.
7.10.2007 | 14:33
Gullkorn
Veitum frelsi en setjum mörk.