26.9.2007 | 01:21
Gullkorn
Þó þú vitir ekki ástæðu fyrir veru þinni hér á jörðinni, nýttu samt sem best náðargafir þínar því ekkert er án tilgangs.
26.9.2007 | 01:19
Gullkorn
Hlýlegt faðmlag er eins og snerting af himni ofan.
24.9.2007 | 19:07
Gullkorn
Ástin kemur fegurst til þín þegar þú leitast við að sýna öðrum ástríki.
23.9.2007 | 05:45
Gullkorn
Þetta er nýr dagur með nýju tækifæri til að reyna aftur.
23.9.2007 | 05:44
Gullkorn
Reyndu að eiga hlutdeild í lausninni en ekki vandamálinu
21.9.2007 | 19:13
Gullkorn
Æðsti tilgangur mannsins er að vera hamingjusamur.
20.9.2007 | 04:38
Gullkorn
Slakaðu á og njóttu lífsins. Þú munt aldrei lifa þennan dag aftur.