Gullkorn

Vegna lítis ávinnings hlaupa menn langar leiðir, en vegna hins elífa lyfta margir ekki fæti frá jörðu. (Thomas Kempis).

Gullkorn

Lærðu að vera tortygginn gagnvart þeim sem kenna þér að setja út á aðra. (Jesúita spakmæli).

Gullkorn

Þögnin boðar hamingjuna best. Lítil væri hamingja mín, ef ég gæti sagt, hve mikil hún væri. (Shakespeare).

Gullkorn

Efiðleikar eru hlutir, sem leiða í ljós, hvað mennirnir eru í raun og veru. (Epictetus)

Gullkorn

Við eigum að byrja á okkur sjálfum, en aldrei enda á okkur sjálfum. (Shirley Maclaine)

Gullkorn

Gráttu ekki við sólarlag, því tárin byrgja þér fegurð stjarnanna.

Komin í jólafrí

Ég kláraði síðasta prófið í morgun, núna fer ég að hafa meiri tíma í svo margt sem setið hefur á hakanum.  Þar á meðal að lesa öll skemmtilegu bloggin sem eru hérna inni.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband