14.12.2007 | 00:32
Gullkorn
Þegar komið er í mark sér maður ekki eftir mæðu og erfiði ferðarinnar. (Aristóteles).
13.12.2007 | 22:22
Gullkorn
Hvort sem þú telur þig geta það eða ekki, þá hefur þú alltaf rétt fyrir þér. (Henry Ford).
13.12.2007 | 02:06
Gullkorn
Hamingjusamur einstaklingur býr ekki við ákveðnar aðstæður heldur að ákveðinni afstöðu.
13.12.2007 | 02:05
Gullkorn
Hvort sem þú telur þig geta það eða ekki, þá hefur þú alltaf rétt fyrir þér. (Henry Ford).
11.12.2007 | 00:10
Gullkorn
Eina fulvissan sem við höfum er að allt mun breytast. (Gary Hamel).
10.12.2007 | 22:19
Gullkorn
Einn maður sem trúir býr yfir sama afli og níu sem einungis eru áhugasamir. (John Stuart Mill).
9.12.2007 | 03:59
Gullkorn.
Margur gerir ráð fyrir þeim degi sem aldrei kemur.