13.1.2008 | 11:41
Gullkorn
Lífið er eins og búmmerang, þær hugsanir sem við sendum frá okkur koma til baka.
11.1.2008 | 19:21
Gullkorn
Það eru margar leiðir til þess að leysa hvert verkefni og sú rétt sem við trúum á.
11.1.2008 | 19:19
Eru íslendingar ekki lengur gjaldgengir til framboðs öryggisráðs sameinuðuþjóðanna?
Þetta er sennilega vendipunktur sem hefur áhrif á afstöðu þjóðanna þegar í kjörklefann er komið. Vissulega kemur þessi niðurstaða ekki á óvart þeim sem gagnrýt hafa kvótakerfið í áraraðir.
![]() |
Álit mannréttindanefndar ekki þjóðréttarlega bindandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2008 | 22:26
Gullkorn
Upplifðu lífið sem kraftaverk og þú kemur auga á gleðina og fegurðina.
10.1.2008 | 22:25
Gullkorn
Við getum aldrei verið svo öllum líki, þess vegna gildir það að vera sjálfum sér samkvæmur og vinna í sátt við sjálfan sig.
10.1.2008 | 22:24
Gullkorn
Þrautsegja skilar árangri, uppgjöf er sama og að tapa.
10.1.2008 | 22:17
Gullkorn
Framfarir eru unnar af þeim sem sjá möguleika í því sem aðrir sjá sem blindgötu.