26.1.2008 | 19:42
Flugvöllurinn á að vera í Keflavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
26.1.2008 | 12:19
Gullkorn
Gættu að hvers þú óskar þér, því hugsanir þínar eru upphaf alls er verður.
24.1.2008 | 20:18
Gullkorn
24.1.2008 | 20:17
Gullkorn
Láttu hvern dag líða eins og hann sé þinn síðasti og hver stund einstök upplifun.
24.1.2008 | 20:15
Gullkorn
Ekki ætlast til þess að náungi þinn bregðist við eins og þú og reyndu ekki að fylgja annarra sannfæringu. Vertu trú/r þínum lífsgildum.
22.1.2008 | 07:35
Gullkorn
Við getum aðeins borið ábyrgð á eigin hegðan, öðrum getum við gefið ráð og stuðning.
22.1.2008 | 07:34
Leit eftir eiturlyfjum á Akureyri
Drífur að djöfuls garmur
dágóðar jónur bannar,
langur laganna armur
leynda staði kannar.
Lyktar illa leiður dóni
litlu betri en róni
Hald leggur á hass
haugur er þessi rass
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við eigum að nota Keflavíkurflugvöll og laga aðstæðuna á Sandskeiði fyrir einkaflug. Það er fínt hátæknisjúkrahús í Reykjanesbæ sem er sjálfsagt að nýta betur eins og að taka á móti bráðatifellum sem kæmu með flugi utan af landi.
Mikil gróska er á "vellinum" þar er m.a. rekinn skóli sem nýtist allri landsbyggðinni, fínt að fljúga til Keflavíkur hvaðan sem er af landinu og keyra svo stutta stund í háskólaþorpið eða á sjúkrahúsið.
Vegasamgöngur til Reykjavíkur eru að verða mjög góðar, ekki nema 40 mínúta akstur til Höfuðborgarinna. Það er ástæðulaust að setja flugvöll niður þar sem stöðugvandræða er von vegna veðurs.
Flugvöllur í svona miklu þéttbýli eins og í Reykjavík er varasamur og spurning hvenær við þurfum að horfast í augu við stórslys vegna hans.