30.1.2008 | 22:53
Gullkorn
Við erum aðeins það sem við viljum vera.
30.1.2008 | 22:52
Gullkorn
Líkaminn er musteri sálarinnar og ber því að meðhöndla af virðingu.
30.1.2008 | 22:51
Gullkorn
Þó mannsævin sé stutt varir kærleikurinn að eilífðu.
27.1.2008 | 22:54
Gullkorn
Þó þú elskir ekki þann sem elskar þig þýðir það ekki að hann/hún sé ekki elsku verður.
26.1.2008 | 19:42
Flugvöllurinn á að vera í Keflavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
26.1.2008 | 12:19
Gullkorn
Gættu að hvers þú óskar þér, því hugsanir þínar eru upphaf alls er verður.
24.1.2008 | 20:18
Við eigum að nota Keflavíkurflugvöll og laga aðstæðuna á Sandskeiði fyrir einkaflug. Það er fínt hátæknisjúkrahús í Reykjanesbæ sem er sjálfsagt að nýta betur eins og að taka á móti bráðatifellum sem kæmu með flugi utan af landi.
Mikil gróska er á "vellinum" þar er m.a. rekinn skóli sem nýtist allri landsbyggðinni, fínt að fljúga til Keflavíkur hvaðan sem er af landinu og keyra svo stutta stund í háskólaþorpið eða á sjúkrahúsið.
Vegasamgöngur til Reykjavíkur eru að verða mjög góðar, ekki nema 40 mínúta akstur til Höfuðborgarinna. Það er ástæðulaust að setja flugvöll niður þar sem stöðugvandræða er von vegna veðurs.
Flugvöllur í svona miklu þéttbýli eins og í Reykjavík er varasamur og spurning hvenær við þurfum að horfast í augu við stórslys vegna hans.