Gullkorn

Við öðlumst frið þegar væntingunum líkur.

Snjóléttasta svæði landsins

Það eru mörg ár síðan þessi vegakafli lokaðist vegna snjóa, stundum gerist það vegna vatnavaxta.  Það er ekki víst að fólk hafi gætt að sér og hugað að veðri áður en það lagði í hann.
Það er ekki langt á milli lands og Eyja þegar komið er undir Eyjafjöllin, og man ég eftir þvi þegar ég bjó þar hjá foreldrum mínum að fólk hafi komið niður að bænum okkar og spurt um veginn til Vestmannaeyja. 


mbl.is Suðurlandsvegur ófær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gullkorn

Ástin kveikir ljós sem varir að eilífu.

Gullkorn

Enginn er eins og leiðirnar margar að markinu.


Er ekki hissa

Hélt alltaf að nafnið reiðhjól væri dregið af reiðskjóta eða hesti, en skil vel núna afhverju hjólin eru svona reið.  Ég er komin til ára minna og átta mig alltaf meira og meira á því hvað ég þekki lítið mannlegt eðli og þá möguleika sem aðrir sjá umfram það sem ég sé.
mbl.is Hafði mök við dömureiðhjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gullkorn

Yfirburðir okkar felast ekki í því að sigra aðra, heldur að sameinast öðrum.


Gullkorn

Sérhver sál hefur sína töfra og sín takmörk.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband