7.3.2008 | 00:04
Gullkorn
Ef þú berð virðingu fyrir öðrum uppskerðu virðingu annarra.
6.3.2008 | 23:57
Merkilegur fjandi!
Hversu upptekið fólk er af athöfnum sem taka ekki meiri tíma fá þeim en þetta. Svo hafa kannanir bent til þess að menn geri það ekki oftar en ca. 1 - 3 í viku. Samkvænmt þessu fer mun meiri tími í að bera út sorpið í tunnuna. Ég tala nú ekki um bloggið.
![]() |
Kynmök taki sjö til þrettán mínútur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.3.2008 | 23:51
Það eru óstaðfestar fréttir að það séu líka til þrjóskugen
Grunur leikur á að þau séu líka arfgeng.

![]() |
Hamingjan er arfgeng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 23:24
Gullkorn
Það hefur fundist skýring á því hvað hrjáir þá sem eru með lausa skrúfu. Þeir finna ekki sína innri ró.
Höfundur ókunnur.
6.3.2008 | 19:16
Gullkorn
Einbeittur hugur og þjálfuð hönd skapa einstaka hluti.
5.3.2008 | 20:42
Gullkorn
Þú getur ekki glatað því sem þú hefur gefið öðrum.
4.3.2008 | 18:58
Gullkorn
Þó tækifæri glatist koma önnur ný í kjölfarið.