Gullkorn

Listin er að vísu ekki brauð, heldur vín lífsins

Jean Paul


Gullkorn

Ekki bara heimspekin, heldur líka hinar fögru listir vinna í raun að því að leysa vandamál tilverunnar.

Arthur Schopenhäuer


Gullkorn

Fegurð og fullkomleiki víxlast og breytast stöðugt.  Aðeins hið einfalda og eðlilega er óbreytanlegt.

G. Segantini


Gullkorn

Fegurðin er sjálfstæð höfðuskepna, hún er takmark.

Halldór Laxness


Gullkorn

Enginn maður er það fávís að ekki sé hægt að læra eitthvað af honum.


Gullkorn

Listin þvær ryk hversdagsins burtu af sálinni.

Paplo Picasso.


Gullkorn

Rætur þekkingar liggja fremur í undruninni en efanum.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband