Gullkorn

Sinntu starfi þínu eins og þú þarfnist ekki peningana.


Gullkorn

Hamingjan er ferðalag en ekki áfangastaður.


Gullkorn

Það sem þú átt í vasanum er ekki mikilsvert, eingöngu það sem þú átt í hjarta þínu.


Gullkorn

Í listinni nær viss hæfileiki sálarinnar hæsta þroska sínum, hún er ein af leiðunum upp á tindana, einn af fálmurunum í áttina til þess guðdómlega.

Sigurður Norðdal


Gullkorn

Það fegursta sem hægt er að uppfylla er hið leyndardómsfulla.  Sá sem ekki þekkir það og er ófær um að undrast og hrífast, er með nokkrum hætti dáinn og auga hans brostið.

Albert Einstein


Gullkorn

Geymdu peningana í vasanum, ekki í huganum eða hjartanu.

Gullkorn

Okkar eigin hugur er mesta hindrunin í leit okkar að visku.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband