Gullkorn

Æskuárin eru tími vináttunnar. Það sem eftir er ævinnar verða menn að láta sér nægja þann vinahóp sem þeim tókst að eignast á þeim gömlu góðu dögum.
Johannes Fibiger

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þarna er ég reyndar í fyrsta sinn, ósammála. Ég á enga vini frá æskuárunum, allir mínir bestu vinir er fólk sem ég kynntist eftir að ég flutt að heiman þá 16 ára.  Ég á yndislegan vinahóp og meira segja fullt af frábærum vinum sem ég kynntist eftir 35 ára aldurinn, það er alltaf hægt að eignast vini.  Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2008 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband