Ár síðan ég byrjaði að blogga á mogga blogginu

Ég byrjaði að blogga 6.2.2007 og byrjaði að birta gullkornin 29.3.2007.  Ég hef haft mjög gaman af því að lít hérna inn en tíminn sem ég hef er lítill, sérstaklega eftir að ég byrjaði í skólanum í sumar.  Ég birti líka svolítið af ljóðunum mínum fyrst á blogginu og skrifaði um þjóðtrú.  Kannski tek ég upp á þessu þegar ég klára skólann, en það ætti að vera um næstu jól ef allt gengur að óskum.

Mig langar að þakka ykkur góðu bloggvinir fyrir skemmtilega viðkynningu, það eru bloggin ykkar sem gera moggabloggið svo skemmtilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Ég er ánægð yfir því að ég fann þig á blogginu Ester mín,

Guðný Einarsdóttir, 7.2.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Elsku Ester. Allar þínar færslur hafa glatt mig síðan ég rakst á þig á síðasta ári. Ekki skemmir ef þú getur bloggað oftar þegar skólinn er búinn. Hlakka til þess. Hafðu það sem allra, allra best kæra vinkona og takk fyrir góða bloggvináttu.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.2.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Til hamingju með árs Moggabloggafmælið Ester.

Sé þú ert farin að auglýsa síma he he...

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.2.2008 kl. 00:52

4 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Gleðilegt nýtt ár

Georg Eiður Arnarson, 8.2.2008 kl. 07:10

5 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Til hamingju frænka

Guðjón H Finnbogason, 8.2.2008 kl. 11:00

6 Smámynd: Ólafur fannberg

til hamingju með bloggárið

Ólafur fannberg, 9.2.2008 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband