Gullkorn

Ég segi sannleikann, þó ekki að því marki er ég gjarnan vildi, heldur eins mikið og ég þori - og ég þori alltaf meira eftir því sem ég eldist.

Montaigne.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ein bloggvinkona mín er með þennan texta við höfundamyndina sína, mér finnst þetta svo frábært.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2008 kl. 20:31

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já það þarf hugrekki og þroska að þora að standa fyrir sínum hugmyndum og skoðunum, sér í lagi ef þær eru á skjön við það sem fjöldinn telur vera rétt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 12.8.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já þarna er speki að finna Ester.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.8.2008 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband