Gullkorn

Þegar trúboðarnir komu áttum við landið og þeir biblíuna. Þeir kenndu okkur að biðjast fyrir með lokuð augun. Þegar við opnuðum þau aftur áttu þeir landið og við biblíuna.

Jomo Kenyatta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Þetta er nokkuð mikil speki vægast sagt.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.8.2008 kl. 02:15

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já Gunna og örugglega rétt, svolítið grátbroslegt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 8.8.2008 kl. 07:23

3 Smámynd: Agný

þetta er nú bara sannleikurinn en það felst nú svona af og til nokkur speki í honum

Agný, 8.8.2008 kl. 14:15

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, grátbroslegt er rétta orðið. Góða helgi mín kæra :):)

Ásdís Sigurðardóttir, 8.8.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband