Út um græna grundu á RUV

Ég fór í viðtal hjá Steinunni Harðardóttur um daginn, þar sagði ég henni frá persneskum teppum, en það er mikil ástríða mín að kynna mér þau.  Þau hafa sér langa sögu og eru ómetanlent handverk.  Viðtalið er á RUV ef ykkur langar að heyra það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Var það síðasta laugardag eða hvenær

Guðjón H Finnbogason, 9.2.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sæll frændi góður, það var á laugardag Rás 1, laugardagur 26.1.2008, en ef þú ýtir á RUV í textanum hér fyrir ofan, kemur þú á rétta slóð og getur hlustað.  Viðtalið við mig er í upphafi þáttar.

Ester Sveinbjarnardóttir, 9.2.2008 kl. 20:53

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir að láta vita. Ég ætla að hlusta á morgun.   Kveðja til þín mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 21:58

4 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Skrítið hvað röddin breytist í fólki í útvarpinu..Þú ert ansi fróð um teppin til lukku með þetta allt saman.

Guðný Einarsdóttir, 9.2.2008 kl. 22:04

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sæl Ásdís, þessi þáttur er liðinn, en það er hægt að hlusta á hann á netinu, bara með því að klikka á RUV í textanum hjá mér.  Ég var að hlusta á hann áðan og datt í hug að deila þessu með ykkur kæru bloggvinir.

Ester Sveinbjarnardóttir, 9.2.2008 kl. 22:04

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Takk Gulla, það er samt mjög skrítið að hlusta á sjálfan sig í útvarpinu, ég vona að fólk hafi gaman af þessu.

Ester Sveinbjarnardóttir, 9.2.2008 kl. 22:06

7 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Hvað segirðu Ester, og ég missti náttúrulega af þessu.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.2.2008 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband